Um mig

Ég er með áratuga reynslu úr hótelrekstri víðs vegar um heiminn, Sviss, Þýskalandi, Bandaríkjunum og Íslandi.

Ég er með Swiss Higher Diploma in Hotel and Restaurant Management frá Swiss School of Tourism and Hospitality og B.A. í International Hospitality Management frá Queen Margaret University.

Ég hef opnað hótel, sett upp bókunarkerfi, tekjuáætlanir, verkferla, mörkun (branding), endurmörkun (rebranding) og séð um samfélagsmiðla fyrir hótel með mjög góðum árangri.

Reynsla mín og þekking gerir okkur kleift að aðstoða þig með afgerandi hætti og gera gististaðinn þinn leiðandi og arðbæran.

Í gegnum árin héf ég náð að búa til sambönd við aðila í ferðaþjónustu víða um heim og náð góðum árangri.

Núna langar mig til að aðstoða aðra gististaði til að ná sama árangri.

Taktu skrefið í dag og sjáðu hvernig ég get aðstoðað þig.

Stefán Júlíusson
stefan@hospitality.is