Uppsetning bókunarkerfa

Allar hótelkeðjur og stærri hótel eru með fjölbreyttar dreifileiðir til að selja herbergin sín.

Þetta geta allir gististaðir gert því stærð skiptir ekki máli. Við vinnum verkið fyrir þig.

Við tengjum bókunarvélina þína við verðsamanburðarsíður til að fá sem flestar beinar bókanir.

Við bjóðum þér einnig upp á uppsetningu og tengingu við fjölda ferðaheildsala sem eru með sölunet um allan heim.

Við sjáum svo um að viðhalda tengingunum og að gististaðurinn sé með sýnileika á sem flestum bókunarsíðum víðs vegar um heiminn.

Láttu okkur aðstoða þig við að fá fleiri bókanir og auka arðsemi.

Taktu skrefið í dag og fáðu kynningu á því hvernig þú getur hagnast á því að láta okkur aðstoða þig.