Samstarfsaðilar

Það er aldrei nein ein lausn á öllu. Við bjóðum þínum gististað þá lausn sem hentar.

Online Booking Engine - Hotel Booking Engine | BookOnlineNow

Booking Engine (Bókunarhnappur/Bókunarvél)

Allir vilja fleiri beinar bókanir, þ.e. bókanir sem koma í gegnum bókunarhnapp gististaðarins. Bókunarhnappurinn er ekki aðeins til að bóka á heimasíðu gististaðarins heldur er hægt að setja hann upp á fleiri stöðum, t.d. á Facebook og verðsamanburðarsíðum. BookOnlineNow bíður upp á fjölda möguleika til að fá fleiri beinar bókanir.

Channel Manager (Rásastýring)

Channel Manager (Rásastýring) frá YieldPlanet er einstaklega hröð og nákvæm lausn til að tengjast mörgum hótelbókunarsíðum. Það gerir gististöðum kleift að samstilla gögn milli þess og hundruða OTA, GDS og eigin vefsíðu. YieldPlanet er mjög einfalt í notkun og gerir gististöðum kleift að hámarka verð á herbergjum og stýra framboði.

Price Optimizer (Verðbestun)

Price Optimizer frá YieldPlanet er þeirra svar til gististaða sem vilja öflugt verð- og tekjustjórnunarkerfi. Price Optimizereykur RevPAR (Tekjur per herbergi í sölu) með árangursríkri gervigreind og fullkomlega sjálfvirkri tekjustjórnun.