Hótelráðgjöf

Rekstur gististaða er langhlaup og við leggjum áherslu á að vinna vel og vandlega með langtíma-markmið í huga.

Fyrir þá gististaði sem vilja vinna fagmannlega til að ná árangri í rekstrinum, þá aðstoðum við þig.

Við aðstoðum m.a. við eftirfarandi :

 1. Úttekt á gististaðnum og tillögur að skammtíma- og langtímaáætlun með útfærslum
 2. Aðstoð við að finna kjarnahæfni gististaðarins, veikleika og styrkleika, ógnir og tækifæri. Stefnumörkun
 3. Benchmarking, staðsetningu gististaðarins á markaðnum
 4. Tenging við verðsamanburðarsíður
 5. Starfsmannaþörf og starfslýsingar
 6. Aðstoð við ráðningar
 7. Uppsetningu og tengingu við ferðaheildsala
 8. Aðstoð við vöruþróun
 9. Aðstoð við samfélagsmiðla
 10. Mánaðarlegan fund til að fara yfir stöðu áætlana & tekjustjórnun
 11. Grunnþjálfun í hótelrekstri fyrir þig og lykilstarfsmenn
 12. Aðstoð við að finna rétta birgja og vörur sem henta þínum rekstri
 13. Eftirfylgni
 14. Neyðarnúmer sem hægt er að hringja í hvenær sem er

Engir tveir gististaðir eru eins. Við bjóðum þér sérsniðna þjónustu sem hentar þínum rekstri og sem þú vilt leggja áherslu á. Fjöldi herbergja skiptir heldur ekki máli því við viljum aðstoða þig.

Taktu skrefið í dag og hafðu samband í dag.